Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leigutaki
ENSKA
lessee
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... samningur um tómaleigu: samningur milli fyrirtækja um starfrækslu svifflugu á ábyrgð leigutaka.

[en] ... dry lease agreement means an agreement between undertakings pursuant to which a sailplane is operated under the responsibility of the lessee.

Skilgreining
sá aðili að leigusamningi sem öðlast, skv. leigusamningi við gagnaðilann, leigusala, heimild til tiltekinna afnota og eftir atvikum arðsemi af leiguandlaginu gegn endurgjaldi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1976 frá 14. desember 2018 um ítarlegar reglur um starfrækslu svifflugna samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1139

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2018/1976 of 14 December 2018 laying down detailed rules for the operation of sailplanes pursuant to Regulation (EU) 2018/1139 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32018R1976
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira